Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 29. júní 2023 13:43 Vala Kristín og Hilmir Snær hafa sést saman undanfarna mánuði. Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið. Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14