Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júlí 2023 07:35 Sumarið er komið og er um að gera að njóta. Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og Vignir Þór Bollason kírópraktor gengu í það heilaga síðastliðinn laugardag. Ragga Hólm, rappari, upplifði æskudrauminn þegar hún sá poppgoðsögnina Beyoncé á sviði í Varsjá í Póllandi. Þá fór tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens í veiði með syni sínum í Laxá í Aðaldal. Gefst aldrei upp Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir tók þátt í herferð ljósmyndarans Kára Sverrissonar, Listin að vera ég. „Kjarkurinn og drifkrafturinn er ofurkrafturinn minn. Staðfestan á því að aldrei gefast upp, snúa raunum upp í sigra og nýta örin til þess að lyfta sjálfri mér og öðrum upp. Það sem gerir mig hamingjusama eru morgunkossar frá öllum strákunum mínum, góð tónlist, sjá hugmyndirnar mínar verða að veruleika, elska og vera elskuð á sama tíma,“ skrifar Camilla við mynd af sér. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Brúðkaupsafmæli á fótboltamóti Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli sínu á Orkumótinu í Vestmannaeyjum um helgina, þar sem elsti sonur þeirra var að spila með Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Fegurðardrottning gift kona Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og Vignir Þór Bollason kírópraktor gengu í heilagt hjónaband um helgina. Athöfnin var haldin í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Að athöfn lokinni var haldið í glæsilega skreyttan sal á veitingastað Sjálands í Garðabæ þar sem ástinni var fagnað langt fram eftir kvöldi undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Eftir veisluna birti Eva mynd af sjálfri sér í hringrásinni (e. story) á Instagram með textanum, heitasti rassinn er loksins kominn í mjög langþráð sumarfrí. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Eva Ruza Fyrrverandi fegurðardrottningar Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi Ungfrú Íslands og framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe Iceland/Ungfrú Ísland fagnaði hjónunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og Ungfrú Íslands 2013, var meðal gesta og mætti í glæsilegum bleikum kjól.🫶🏻 View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Feðgar í Laxveiði Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og sonur hans, Brynjar Úlfur Morthens, fóru í laxveiði í Laxá í Aðaldal þar sá síðarnefndi veiddi sinn fyrsta lax í umræddri á. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Pottapartý á Ítalíu Kristín Pétursdóttir, áhrifavaldur og flugfreyja, er stödd í fríi með fjölskyldunni á Ítalíu þar sem hún slakaði á í heitum potti með drykk við hönd. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Péturs (@kristinpeturs) Hafmeyjudagur og sesarsalat Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna ,virðist hafa átt ljúfan sólardag við rönsku rívíeruna í vikunni. Sunneva er stödd í Frakklandi með kærastanum Benedikt Bjarnasyni ásamt vinahópi þeirra. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bestu vinkonur í sólinni Áhrifavaldurinn Pattra Sryanonge naut íslensku veðurblíðunnar með vinkonu sinni og börnum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Gaf tónleikunum tíu í einkunn Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Hólm lét æskudrauminn rætast þegar hún sá bandarísku poppdrottninguna Beyoncé með berum augum á tónleikum höfuðborg Póllands, Varsjá. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Ítalía betri fyrir utan spillingu Edda Falak baráttukona er ánægð með lífið á Ítalíu þar sem hún er stödd í fríi með kærastanum og glímukappanum Kristjáni Helga Hafliðasyni. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Ráðherra í Ásbyrgi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, naut veðurblíðunnnar í Ásbyrgi með eiginkonu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Pálmatré og blúnduföt Tískudrottningin Elísabet Gunnars er mætt til Valencia á Spáni og birti mynd af sér í smörtu, hvítu blúndudressi með yngstu dóttur sinni og með kaffibolla í hönd. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Töff í bleiku Kírópraktorinn Gummi kíró klæddist smart bleikum buxum á góðum sumardegi í vikunni. Óhætt er að segja að Gummi sé með puttann á púlsinum hvað varðar nýjustu tísku. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Þakklátur viðtökunum Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson þakkar viðtökurnar á nýrri og ritskoðaðri útgáfu af laginu Blautt dansgólf sem kom út á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Flottir feðgar Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin birti fallega feðgamynd. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Brúðkaupsgleði Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skemmti sér í brúðkaupi með vinkonum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Ítalskur draumur Dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir er komin heim úr fríu á Ítalíu og segist langa aftur. Af myndum að dæma var ferðin draumi líkust. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Súkkulaðistrákur í sólinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, varði síðastliðinni viku á grísku draumaeyjunni Mykonos með kærustunni Friðþóru Sigurjónsdóttur, líkt og Vísir greindi ítarlega frá á dögunum. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Dóra Dúna og Guðlaug nefndu stúlkuna Ljósmyndarinn Dóra Dúna Sighvatsdóttir og Guðlaug Björnsdóttir, markaðsstjóri Viss, nefndu yngstu dótturina um helgina. Stúlkan fékk nafnið Ragnhildur Sesselja Guðlaugardóttir. Hún er fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Guðlaug þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Bjo rnsdo ttir (@gudlaugbjornss) Danskt sumarfrí Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, og kærastinn hennar, Jón Kristófer Sturluson, eru stödd í Danmörku í sumarfríi með börnum sínum, nánar tiltekið í Marielyst. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. 19. júní 2023 07:00 Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og Vignir Þór Bollason kírópraktor gengu í það heilaga síðastliðinn laugardag. Ragga Hólm, rappari, upplifði æskudrauminn þegar hún sá poppgoðsögnina Beyoncé á sviði í Varsjá í Póllandi. Þá fór tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens í veiði með syni sínum í Laxá í Aðaldal. Gefst aldrei upp Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir tók þátt í herferð ljósmyndarans Kára Sverrissonar, Listin að vera ég. „Kjarkurinn og drifkrafturinn er ofurkrafturinn minn. Staðfestan á því að aldrei gefast upp, snúa raunum upp í sigra og nýta örin til þess að lyfta sjálfri mér og öðrum upp. Það sem gerir mig hamingjusama eru morgunkossar frá öllum strákunum mínum, góð tónlist, sjá hugmyndirnar mínar verða að veruleika, elska og vera elskuð á sama tíma,“ skrifar Camilla við mynd af sér. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Brúðkaupsafmæli á fótboltamóti Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli sínu á Orkumótinu í Vestmannaeyjum um helgina, þar sem elsti sonur þeirra var að spila með Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Fegurðardrottning gift kona Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og Vignir Þór Bollason kírópraktor gengu í heilagt hjónaband um helgina. Athöfnin var haldin í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Að athöfn lokinni var haldið í glæsilega skreyttan sal á veitingastað Sjálands í Garðabæ þar sem ástinni var fagnað langt fram eftir kvöldi undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Eftir veisluna birti Eva mynd af sjálfri sér í hringrásinni (e. story) á Instagram með textanum, heitasti rassinn er loksins kominn í mjög langþráð sumarfrí. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Eva Ruza Fyrrverandi fegurðardrottningar Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi Ungfrú Íslands og framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe Iceland/Ungfrú Ísland fagnaði hjónunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og Ungfrú Íslands 2013, var meðal gesta og mætti í glæsilegum bleikum kjól.🫶🏻 View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Feðgar í Laxveiði Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og sonur hans, Brynjar Úlfur Morthens, fóru í laxveiði í Laxá í Aðaldal þar sá síðarnefndi veiddi sinn fyrsta lax í umræddri á. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Pottapartý á Ítalíu Kristín Pétursdóttir, áhrifavaldur og flugfreyja, er stödd í fríi með fjölskyldunni á Ítalíu þar sem hún slakaði á í heitum potti með drykk við hönd. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Péturs (@kristinpeturs) Hafmeyjudagur og sesarsalat Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna ,virðist hafa átt ljúfan sólardag við rönsku rívíeruna í vikunni. Sunneva er stödd í Frakklandi með kærastanum Benedikt Bjarnasyni ásamt vinahópi þeirra. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bestu vinkonur í sólinni Áhrifavaldurinn Pattra Sryanonge naut íslensku veðurblíðunnar með vinkonu sinni og börnum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Gaf tónleikunum tíu í einkunn Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Hólm lét æskudrauminn rætast þegar hún sá bandarísku poppdrottninguna Beyoncé með berum augum á tónleikum höfuðborg Póllands, Varsjá. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Ítalía betri fyrir utan spillingu Edda Falak baráttukona er ánægð með lífið á Ítalíu þar sem hún er stödd í fríi með kærastanum og glímukappanum Kristjáni Helga Hafliðasyni. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Ráðherra í Ásbyrgi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, naut veðurblíðunnnar í Ásbyrgi með eiginkonu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Pálmatré og blúnduföt Tískudrottningin Elísabet Gunnars er mætt til Valencia á Spáni og birti mynd af sér í smörtu, hvítu blúndudressi með yngstu dóttur sinni og með kaffibolla í hönd. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Töff í bleiku Kírópraktorinn Gummi kíró klæddist smart bleikum buxum á góðum sumardegi í vikunni. Óhætt er að segja að Gummi sé með puttann á púlsinum hvað varðar nýjustu tísku. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Þakklátur viðtökunum Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson þakkar viðtökurnar á nýrri og ritskoðaðri útgáfu af laginu Blautt dansgólf sem kom út á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Flottir feðgar Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin birti fallega feðgamynd. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Brúðkaupsgleði Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skemmti sér í brúðkaupi með vinkonum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Ítalskur draumur Dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir er komin heim úr fríu á Ítalíu og segist langa aftur. Af myndum að dæma var ferðin draumi líkust. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Súkkulaðistrákur í sólinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, varði síðastliðinni viku á grísku draumaeyjunni Mykonos með kærustunni Friðþóru Sigurjónsdóttur, líkt og Vísir greindi ítarlega frá á dögunum. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Dóra Dúna og Guðlaug nefndu stúlkuna Ljósmyndarinn Dóra Dúna Sighvatsdóttir og Guðlaug Björnsdóttir, markaðsstjóri Viss, nefndu yngstu dótturina um helgina. Stúlkan fékk nafnið Ragnhildur Sesselja Guðlaugardóttir. Hún er fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Guðlaug þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Bjo rnsdo ttir (@gudlaugbjornss) Danskt sumarfrí Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, og kærastinn hennar, Jón Kristófer Sturluson, eru stödd í Danmörku í sumarfríi með börnum sínum, nánar tiltekið í Marielyst. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. 19. júní 2023 07:00 Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. 19. júní 2023 07:00
Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00