Tveir sigrar gegn Norðmönnum í dag Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 17:29 Tinna Guðrún átti góðan leik fyrir Ísland í dag. Vísir / Hulda Margrét U-20 ára landslið kvenna og U-18 ára lið karla unnu í dag tvo sigra á Noregi á Norðurlandamótinu sem fram fer í Södertälje í Svíþjóð. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu en bæði liðin leika leiki sína í Södertälje sem er úthverfi sænsku höfuðborgarinnar Stokkhólms. Leikur U-20 ára liðs kvenna gegn Noregi var æsispennandi. Ísland var fjórum stigum yfir í hálfleik 34-30 og leiddi með fimm stigum áður en lokafjórðungurinn hófst. Agnes María Svansdóttir lék vel í dag.Vísir/Hulda Margrét Það bitu norsku stúlkurnar frá sér og tókst að jafna metin með þriggja stiga körfu 43 sekúndum fyrir leikslok. Það varð því að framlengja og þar var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Íslenska liðið skoraði tíu stig gegn engu í framlengingunni og unnu að lokum 84-74 sigur. Agnes María Svansdóttir skoraði 18 stig fyrir Ísland og Tinna Guðrún Alexandersdóttir kom næst með 17 stig. Eva Wium Elíasdóttir skoraði 15 stig og Elísabeth Ýr Ægisdóttir 14. Fyrirliðinn Vilborg Jónsdóttir gaf hvorki fleiri né færri en 16 stoðsendingar í leiknum. Stelpurnar mæta næst liði Dana á fimmtudag sem steinlágu gegn Finnum í dag. Öruggt hjá strákunum U-18 ára lið Íslands í karlaflokki mætti einnig Norðmönnum í dag. Þar var ekki eins mikil spenna því íslensku strákarnir unnu öruggan þrjátíu og þriggja stiga sigur. Íslenska liðið var komið með sextán stiga forystu í hálfleik og stigu ekki af bensíngjöfinni í síðari hálfleiknum. Lokatölur 93-60 og óhætt að segja að strákarnir byrji vel á mótinu í Svíþjóð. Kristján Fannar Ingólfsson var stigahæstur hjá Íslandi með 20 stig og Birkir Hrafn Eyþórsson kom næstur með 16 stig. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Eistlandi á morgun. Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu en bæði liðin leika leiki sína í Södertälje sem er úthverfi sænsku höfuðborgarinnar Stokkhólms. Leikur U-20 ára liðs kvenna gegn Noregi var æsispennandi. Ísland var fjórum stigum yfir í hálfleik 34-30 og leiddi með fimm stigum áður en lokafjórðungurinn hófst. Agnes María Svansdóttir lék vel í dag.Vísir/Hulda Margrét Það bitu norsku stúlkurnar frá sér og tókst að jafna metin með þriggja stiga körfu 43 sekúndum fyrir leikslok. Það varð því að framlengja og þar var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Íslenska liðið skoraði tíu stig gegn engu í framlengingunni og unnu að lokum 84-74 sigur. Agnes María Svansdóttir skoraði 18 stig fyrir Ísland og Tinna Guðrún Alexandersdóttir kom næst með 17 stig. Eva Wium Elíasdóttir skoraði 15 stig og Elísabeth Ýr Ægisdóttir 14. Fyrirliðinn Vilborg Jónsdóttir gaf hvorki fleiri né færri en 16 stoðsendingar í leiknum. Stelpurnar mæta næst liði Dana á fimmtudag sem steinlágu gegn Finnum í dag. Öruggt hjá strákunum U-18 ára lið Íslands í karlaflokki mætti einnig Norðmönnum í dag. Þar var ekki eins mikil spenna því íslensku strákarnir unnu öruggan þrjátíu og þriggja stiga sigur. Íslenska liðið var komið með sextán stiga forystu í hálfleik og stigu ekki af bensíngjöfinni í síðari hálfleiknum. Lokatölur 93-60 og óhætt að segja að strákarnir byrji vel á mótinu í Svíþjóð. Kristján Fannar Ingólfsson var stigahæstur hjá Íslandi með 20 stig og Birkir Hrafn Eyþórsson kom næstur með 16 stig. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Eistlandi á morgun.
Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik