Rúta og þrír fólksbílar festust í ám og lækjum vegna vatnavaxta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2023 06:35 Landmannalaugar. Getty/Ratnakorn Piyasirisorost Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær vegna vatnavaxta, sem nú eiga sér stað í ám og lækjum. Sextán var bjargað úr rútu sem festist í Hellisá á leið inn að Laka en ekki tókst að ná rútunni upp úr ánni. Þrjár bifreiðar aðrar festust í gær og á laugardag; ein á vaðinu í Landmannalaugum, önnur í Helliskvísl á Dómadalsleið og þriðja í Steinholtsá á leið inn í Þórsmörk. Þrjú umferðarslys urðu á Suðurlandi urðu um helgina en þrír voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að ökumaður velti bifreið sinni á Suðurlandsvegi hinum gamla, skammt frá Kotströnd. Meðsl farþega voru talin minniháttar. Þá velti ökumaður bifreið á Laugarvatnsvegi og hlaut minniháttar meiðsl. Vísir hafði þegar greint frá því að ökumaður lenti út í á eftir að hafa ekið á enda brúarhandriðs á Markarfljótsbrú. Tókst ökumanninum að halda í bifreiðina þar til aðstoð barst og var fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítala. Vitað er að ökumaðurinn ofkældist. Í Facebook-færslu minnir lögreglan á Suðurlandi á að framundan séu stórar umferðarhelgar í umdæminu og eru allir hvattir til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að slysalausu sumri. Lögreglumál Rangárþing eystra Ölfus Bláskógabyggð Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Sjá meira
Þrjár bifreiðar aðrar festust í gær og á laugardag; ein á vaðinu í Landmannalaugum, önnur í Helliskvísl á Dómadalsleið og þriðja í Steinholtsá á leið inn í Þórsmörk. Þrjú umferðarslys urðu á Suðurlandi urðu um helgina en þrír voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að ökumaður velti bifreið sinni á Suðurlandsvegi hinum gamla, skammt frá Kotströnd. Meðsl farþega voru talin minniháttar. Þá velti ökumaður bifreið á Laugarvatnsvegi og hlaut minniháttar meiðsl. Vísir hafði þegar greint frá því að ökumaður lenti út í á eftir að hafa ekið á enda brúarhandriðs á Markarfljótsbrú. Tókst ökumanninum að halda í bifreiðina þar til aðstoð barst og var fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítala. Vitað er að ökumaðurinn ofkældist. Í Facebook-færslu minnir lögreglan á Suðurlandi á að framundan séu stórar umferðarhelgar í umdæminu og eru allir hvattir til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að slysalausu sumri.
Lögreglumál Rangárþing eystra Ölfus Bláskógabyggð Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Sjá meira