Ríkjandi heimsmeistara vikið úr landsliðshópi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2023 21:29 Konráð Valur Sveinsson er margfaldur Íslandsmeistari í skeiðgreinum og ríkjandi heimsmeistari í 100 metra flugskeiði. Aðsent Landsliðsnefnd og landsliðsþjálfari Landssambanda hestamannafélaga hafa vikið Konráði Val Sveinssyni, ríkjandi heimsmeistara, úr landsliðshópi vegna brota á aga- og siðareglum landsliðsnefndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga (LH) sem sambandið sendi frá sér í kvöld. Konráð Valur Sveinsson er ríkjandi heimsmeistari í hundrað metra flugskeiði á Losta frá Ekru. Á vef LH segir að Konráð stundi nám við Háskólann á Hólum og sé margfaldur Íslandsmeistari í skeiðgreinum og heimsmethafi í 250 metra skeiði. Fleiri en eitt brot á aga- og siðareglum Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, sagðist ekki geta tjáð sig um það hvers eðlis brot Konráðs væru en hann hefði brotið nokkrum sinnum gegn aga- og siðareglum. „Hann var búinn að fá tiltal út af einhverjum öðrum málum en þetta er ákvörðun landsliðsnefndar og landsliðsþjálfara sem við í stjórninni komum ekki að þannig við höfum ekki beint um þetta að segja,“ sagði Guðni um málið og vísaði á landsliðsnefnd og landsliðsþjálfara. Ekki náðist í Sigurbjörn Bárðarson, landsliðsþjálfara, eða Kristinn Skúlason, formann landsliðsnefndar við skrif fréttarinnar. Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga (LH) sem sambandið sendi frá sér í kvöld. Konráð Valur Sveinsson er ríkjandi heimsmeistari í hundrað metra flugskeiði á Losta frá Ekru. Á vef LH segir að Konráð stundi nám við Háskólann á Hólum og sé margfaldur Íslandsmeistari í skeiðgreinum og heimsmethafi í 250 metra skeiði. Fleiri en eitt brot á aga- og siðareglum Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, sagðist ekki geta tjáð sig um það hvers eðlis brot Konráðs væru en hann hefði brotið nokkrum sinnum gegn aga- og siðareglum. „Hann var búinn að fá tiltal út af einhverjum öðrum málum en þetta er ákvörðun landsliðsnefndar og landsliðsþjálfara sem við í stjórninni komum ekki að þannig við höfum ekki beint um þetta að segja,“ sagði Guðni um málið og vísaði á landsliðsnefnd og landsliðsþjálfara. Ekki náðist í Sigurbjörn Bárðarson, landsliðsþjálfara, eða Kristinn Skúlason, formann landsliðsnefndar við skrif fréttarinnar.
Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira