Gekk hreindýrunum í móðurstað Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2023 10:13 Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri. Stöð 2 Hreindýrin Mosi og Garpur vita ekkert betra en að fá hreindýramosa, salt og drekka vatn úr pela. Þau þekkja eiganda sinn í sjón sem hefur gengið þeim í móðurstað eftir að þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði. Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“ Múlaþing Dýr Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“
Múlaþing Dýr Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira