ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 22:45 Britney Cots er búin að skipta yfir til ÍBV í Olís-deildinni. Vísir/Hulda Margrét ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar. Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar.
Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00