Byrjunarliðið gegn Portúgal: Aron Einar úti en Arnór Ingvi inn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2023 17:33 Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leik liðsins við Portúgal í undankeppni EM 2024 sem hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Sjá meira