Byrjunarliðið gegn Portúgal: Aron Einar úti en Arnór Ingvi inn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2023 17:33 Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leik liðsins við Portúgal í undankeppni EM 2024 sem hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira