Segir landsliðsþjálfara Belgíu ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 14:01 Markvörðurinn knái hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Thibaut Courtois, markvörður Real Madríd og belgíska landsliðsins, er verulega ósáttur með ummæli Domenico Tedesco, landsliðsþjálfara Belgíu. Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00