Segir landsliðsþjálfara Belgíu ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 14:01 Markvörðurinn knái hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Thibaut Courtois, markvörður Real Madríd og belgíska landsliðsins, er verulega ósáttur með ummæli Domenico Tedesco, landsliðsþjálfara Belgíu. Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00