Innherji

Austur­höfn seldi fast­eignir fyrir ríf­lega 16 milljarða

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Lúxusíbúðirnar voru reistar við Hörpu. 
Lúxusíbúðirnar voru reistar við Hörpu.  VÍSIR/VILHELM

Félagið Austurhöfn, sem hélt utan uppbyggingu og sölu fasteigna á Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur, seldi fasteignir fyrir ríflega 16 milljarða króna á síðustu þremur árum en í nýbirtum ársreikningi félagsins kemur fram að sölunni hafi að mestu verið lokið síðustu áramót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×