Verstappen jafnaði árangur Senna Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 22:13 Max Verstappen bar sigur úr býtum í Monteal-kappakstrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar. Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar.
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira