Sigga Beinteins syngur í enn einum bensínstöðvareyrnaorminum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2023 17:01 Sigga Beinteins syngur um að hlaupa í laginu Hlaupa Hlaupa úr smiðju Atlantsolíu. Vísir/Hulda Sigga Beinteinsdóttir söngkona með meiru syngur nýjasta lagið frá Atlantsolíu. Um er að ræða enn einn eyrnaorminn frá bensínstöðinni, sem lýsir laginu sem sumarsmelli í tilkynningu. „Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a> Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
„Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a>
Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira