Fá ekki leyfi og gefa drauminn upp á bátinn Árni Sæberg skrifar 16. júní 2023 09:49 Hjónin Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir listakona. Aðsend Haraldur Þorleifsson og eiginkona hans Margrét Rut Eddudóttir hafa neyðst til þess að setja áætlanir um listamannasetur á Kjalarnesi á ís. Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32