„Segjast ætla aldrei að fara í bol aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júní 2023 13:15 Diljá Líf segist sjá tölvuverða aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar. Bleksmiðjan Töluverð aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar og virðast ófeimnar við að láta lokkana sjást í gegnum fötin. „Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá. Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
„Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá.
Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira