Mikið fjör í Hveragerði síðustu helgi Bylgjulestin 15. júní 2023 12:56 Bylgjulestin mætti í Hveragerði síðasta laugardag þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Erna Hrönn voru í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16. Það var frábær stemning í Hveragerði síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Mikill fjöldi var í miðbænum en Hengill Ultra utanvegahlaupið fór einnig fram á sama tíma. Bylgjan var í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16 þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Erna Hrönn ræddu við hlustendur og heimafólk. „Það var mikill íþróttaandi yfir Hveragerði síðasta laugardag og stemningin því svolítið lituð af því,“ segir Svali Kaldalóns, einn lestarstjóra Bylgjulestarinnar síðasta laugardag. „Það er gaman að sjá hvað Hveragerði er lifandi og flottur bær. Þar má finna fjölda góðra veitingastaða og svo er náttúran auðvitað æðisleg.“ Boðið var upp á leiki, leiktæki og hressandi veitingar auk þess sem nokkrar matarvagnar mættu á staðinn. Næsta laugardag, á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní, verður Bylgjulestin í Lystigarðurinn á Akureyri þar sem lestarstjórarnir Vala Eiríks, Svali, Erna Hrönn verða í beinni útsendingu á Bylgjunni frá kl. 12-16. „Auðvitað vonumst við eftir 24 stiga hita á Akureyri næsta laugardag! En hvort sem það rætist eða ekki verður pottþétt frábær stemning í bænum á þjóðhátíðardaginn.“ Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari var í Hveragerði síðasta laugardag og myndaði stemninguna. Bylgjan Bylgjulestin Hveragerði Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Sjá meira
Mikill fjöldi var í miðbænum en Hengill Ultra utanvegahlaupið fór einnig fram á sama tíma. Bylgjan var í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16 þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Erna Hrönn ræddu við hlustendur og heimafólk. „Það var mikill íþróttaandi yfir Hveragerði síðasta laugardag og stemningin því svolítið lituð af því,“ segir Svali Kaldalóns, einn lestarstjóra Bylgjulestarinnar síðasta laugardag. „Það er gaman að sjá hvað Hveragerði er lifandi og flottur bær. Þar má finna fjölda góðra veitingastaða og svo er náttúran auðvitað æðisleg.“ Boðið var upp á leiki, leiktæki og hressandi veitingar auk þess sem nokkrar matarvagnar mættu á staðinn. Næsta laugardag, á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní, verður Bylgjulestin í Lystigarðurinn á Akureyri þar sem lestarstjórarnir Vala Eiríks, Svali, Erna Hrönn verða í beinni útsendingu á Bylgjunni frá kl. 12-16. „Auðvitað vonumst við eftir 24 stiga hita á Akureyri næsta laugardag! En hvort sem það rætist eða ekki verður pottþétt frábær stemning í bænum á þjóðhátíðardaginn.“ Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari var í Hveragerði síðasta laugardag og myndaði stemninguna.
Bylgjan Bylgjulestin Hveragerði Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Sjá meira