Það er fátt skemmtilegra en að ferðast um fallega landið okkar yfir sumarið. Náttúran skartar sínu fegursta, bæjarhátíðir eru haldnar víða um land og grillilmurinn er í loftinu á tjaldstæðum og sumarhúsabyggðum um land allt.
Það er kominn ferðahugur í samstarfsaðila Vísis sem hafa sett saman glæsilegan gjafapakka með okkur sem kemur að góðum notum á ferðalaginu í sumar.
Skráið ykkur hér fyrir neðan til að komast í pottinn í Ferðaleik Vísis. Við drögum út einn heppinn lesanda Vísis mánudaginn 17. júlí.
Hægt er að skoða vinningana fyrir neðan skráninguna.
ZO-ON
ZO-ON gefur bæði konu og karli Bleyta regnjakka, andvirði 49.990 kr., Bleyta regnbuxur, andvirði 34.990 kr. og Nepja sherpa flíspeysu, andvirði 24.990 kr.
Að auki fá þrjú börn Bleyta regnjakka, andvirði 17.990 kr., Bleyta regnbuxur, andvirði 11.990 kr. og Nepja sherpa flíspeysu, andvirði 14.990 kr.
Heildarandvirði vinninga: 354.850 kr.

Vök Baths
Vök Baths gefur vinningshafa Standard gjafabréf fyrir tvo fullorðna og þrjú börn.

Parka
Parka gefur fjögurra nótta gistingu fyrir tvo fullorðna og þrjú börn á tjaldsvæði Parka að eigin vali.

Orkan
Orkan gefur inneignarkort hjá Orkunni fyrir 100.000 kr.
