Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 08:31 Gylltu riddararnir frá Vegas fagna sínum fyrsta Stanley-bikar. Jeff Bottari/Getty Images Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls. Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls.
Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16