Berghuis í bann fyrir að bregðast illa við rasisma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 19:30 Berghuis missir af upphafi næstu leiktíðar. PA-EFE/MAURICE VAN STEEN Steven Berghuis, miðjumaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun byrja næsta tímabil í þriggja leikja banni. Hann veittist að stuðningsmanni FC Twente eftir leik liðanna í lokaumferð nýafstaðins tímabils. Gerði hann það þar sem stuðningsmaðurinn var með kynþáttaníð í garð samherja hans. Ajax endaði síðasta tímabil með 3-1 tapi gegn FC Twente. Þýddi það að liðið endaði í 3. sæti deildarinnar og komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn síðan 2009. Eftir leik náðist myndband af Berghuis að slá til stuðningsmanns Twente þegar leikmenn Ajax voru á leið í liðsrútu sína eftir leik. Ástæðan er sögð vera sú að aðdáandinn hafi verið með kynþáttaníð í garð Brian Brobbey, samherja Berghuis, og því hafi hann brugðist við líkt og hann gerði. Berghuis hefur beðist afsökunar á hegðun sinni: „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu leikmannsins. Berghuis var þegar á leiðinni í eins leiks bann fyrir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Twente. Nú hefur hollenska knattspyrnusambandið ákveðið að hann fái tvo leiki til viðbótar fyrir að slá til áhorfandans. Í frétt BBC um málið kemur ekki fram hvort áhorfandinn sé kominn í lífstíðarbann fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Brobbey. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Ajax endaði síðasta tímabil með 3-1 tapi gegn FC Twente. Þýddi það að liðið endaði í 3. sæti deildarinnar og komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn síðan 2009. Eftir leik náðist myndband af Berghuis að slá til stuðningsmanns Twente þegar leikmenn Ajax voru á leið í liðsrútu sína eftir leik. Ástæðan er sögð vera sú að aðdáandinn hafi verið með kynþáttaníð í garð Brian Brobbey, samherja Berghuis, og því hafi hann brugðist við líkt og hann gerði. Berghuis hefur beðist afsökunar á hegðun sinni: „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu leikmannsins. Berghuis var þegar á leiðinni í eins leiks bann fyrir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Twente. Nú hefur hollenska knattspyrnusambandið ákveðið að hann fái tvo leiki til viðbótar fyrir að slá til áhorfandans. Í frétt BBC um málið kemur ekki fram hvort áhorfandinn sé kominn í lífstíðarbann fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Brobbey.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira