Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 23:31 Rodri var magnaður með Manchester City í Meistaradeildinni. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00
Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30
Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01
„Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28