Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 11:01 Mike Maignan og Rafael Leao eru meðal leikmanna AC Milan sem eru ósáttir við brottrekstur Paolos Maldini. getty/Claudio Villa Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira