Hreinn Garðar hjá Hreinum görðum hreinsar óhreina garða Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. júní 2023 21:31 Hreinn Garðar fékk nýlega sumarstarf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar. Arnar Halldórsson Hinn átján ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson sem hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar segir söguna um ráðningu sína frekar skondna. Eigandi fyrirtækisins sér fyrir sér mögulegt forstjóraefni framtíðarinnar. „Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær. Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
„Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær.
Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira