PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 22:31 Á leið til Parísar. Carlos Rodrigues/Getty Images Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ. Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.
Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira