Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 09:36 Mönnum var heitt í hamsi á Kópavogsvelli eins og sést á myndinni. Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, og Viktor Örn Margeirsson Bliki takast duglega á en Gunnlaugur Jónsson, sérfræðingur Stöð 2 Sport, reynir að skakka leikinn. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
„Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15
Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00
„Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32