„Við erum með í mótinu“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 1. júní 2023 21:22 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“ FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira