Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjan 1. júní 2023 16:38 Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar. Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira