Pussy Riot kemur fram á LungA Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. júní 2023 14:31 Hluti ágóða sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu. Pussy Riot Rússneski lista- og andófshópurinn Pussy Riot mun koma fram á listahátíðinni LungA sem fram fer á Seyðisfirði í júlí. Sýningin sem hópurinn mun flytja heitir Riot Days og er sambland af tónleikum, gjörningalist og pólitískum mótmælum. Hópurinn hefur ferðast víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu með sýninguna og er sagður hafa hlotið góðar undirtektir. Pussy Riot vakti athygli á dögunum þegar forsprakki hópsins, Masha Alyokhina og Lucy Shtein, annar meðlimur hópsins, hlutu íslenskan ríkisborgararétt. En síðasta vetur flúði Masha frá Rússlandi sökum stríðsins. Listahátíðin verður haldin í 24. skiptið í ár.LungA Hátíðin fer fram dagana 9.-16. júlí næstkomandi. Meðal Pussy Riot munu meðal annars hljómsveitirnar Dream Wife, GRÓA, Kælan mikla og Countless Malaise leika listir sínar. Miðasala hefst á morgun á Tix. Hluti ágóða Riot Days sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu. Andóf Pussy Riot LungA Múlaþing Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Sýningin sem hópurinn mun flytja heitir Riot Days og er sambland af tónleikum, gjörningalist og pólitískum mótmælum. Hópurinn hefur ferðast víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu með sýninguna og er sagður hafa hlotið góðar undirtektir. Pussy Riot vakti athygli á dögunum þegar forsprakki hópsins, Masha Alyokhina og Lucy Shtein, annar meðlimur hópsins, hlutu íslenskan ríkisborgararétt. En síðasta vetur flúði Masha frá Rússlandi sökum stríðsins. Listahátíðin verður haldin í 24. skiptið í ár.LungA Hátíðin fer fram dagana 9.-16. júlí næstkomandi. Meðal Pussy Riot munu meðal annars hljómsveitirnar Dream Wife, GRÓA, Kælan mikla og Countless Malaise leika listir sínar. Miðasala hefst á morgun á Tix. Hluti ágóða Riot Days sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu.
Andóf Pussy Riot LungA Múlaþing Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00