Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 23:31 Fögnuðurinn í Eyjum var mikill í leikslok. Vísir/Vilhelm Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. „Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum. Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira