Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2023 22:37 Sædís Lilja í baráttunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. „Alltaf gott að fá þrjú stig og hvað þá á heimavelli. Mjög mikilvægt fyrir okkur að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Sædís í viðtali við Vísi eftir leik. Sædís lagði upp tvö mörk af þremur en báðar stoðsendingarnar voru föst leikatriði.Fyrra markið kom upp úr hornspyrnu, en það var fyrirliðinn Anna María Baldursdóttir sem kom boltanum yfir línuna. Seinna markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir eftir aukaspyrnu Sædísar, en það var áhorfendum óljóst hvort hún hefði náð snertingu á boltann. „Jasmín vill meina það [að hún hafi skorað], þannig að ég treysti henni fyrir því.“ Sædís tók flest öll föst leikatriði Stjörnunnar í leiknum og átti margar fínar sendingar inn á vítateig andstæðinganna. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og mér finnst gaman að taka föst leikatriði þannig að ég er fegin að fá það hlutverk.“ Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Breiðablik á Kópavogsvellinum, miðvikudaginn 7. júní. Þar gefst Stjörnunni tækifæri til að skjóta sér upp í annað sæti deildarinnar. „Við erum með góðan hóp og erum allar góðir íþróttamenn, við vitum að þessi leikur í dag gefur okkur ekki neitt á móti Breiðablik þannig að við þurfum bara að mæta 100% á móti þeim.“ sagði Sædís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
„Alltaf gott að fá þrjú stig og hvað þá á heimavelli. Mjög mikilvægt fyrir okkur að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Sædís í viðtali við Vísi eftir leik. Sædís lagði upp tvö mörk af þremur en báðar stoðsendingarnar voru föst leikatriði.Fyrra markið kom upp úr hornspyrnu, en það var fyrirliðinn Anna María Baldursdóttir sem kom boltanum yfir línuna. Seinna markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir eftir aukaspyrnu Sædísar, en það var áhorfendum óljóst hvort hún hefði náð snertingu á boltann. „Jasmín vill meina það [að hún hafi skorað], þannig að ég treysti henni fyrir því.“ Sædís tók flest öll föst leikatriði Stjörnunnar í leiknum og átti margar fínar sendingar inn á vítateig andstæðinganna. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og mér finnst gaman að taka föst leikatriði þannig að ég er fegin að fá það hlutverk.“ Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Breiðablik á Kópavogsvellinum, miðvikudaginn 7. júní. Þar gefst Stjörnunni tækifæri til að skjóta sér upp í annað sæti deildarinnar. „Við erum með góðan hóp og erum allar góðir íþróttamenn, við vitum að þessi leikur í dag gefur okkur ekki neitt á móti Breiðablik þannig að við þurfum bara að mæta 100% á móti þeim.“ sagði Sædís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti