„Ég er svo stoltur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 20:56 Theodór og Kári Kristján Kristjánsson lyfta Íslandsmeistarabikurunum eftir leik. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. „Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
„Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn