Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 07:00 Kamilla Einarsdóttir mætti í Bakaríið á Bylgjunni um helgina þar sem hún fór yfir skemmtilegar stefnumótasögur. Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög