Hagvöxtur mældist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Aukin einkaneysla, þrátt fyrir verðhækkanir, bendir til þess að heimili séu farin að ganga á sparnað sinn til að ná endum saman.
Þetta og ýmislegt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) kynnti í morgun nýtt fasteignamat á fundi í Borgartúni.
Hagvöxtur mældist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Aukin einkaneysla, þrátt fyrir verðhækkanir, bendir til þess að heimili séu farin að ganga á sparnað sinn til að ná endum saman.
Þetta og ýmislegt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.