Rökuðu hárið af meðleikaranum eftir síðasta þáttinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2023 16:47 Leikararnir upplifðu greinilega allskyns tilfinningar eftir að tökum á Succession lauk. tik tok Bandarísku leikararnir Sarah Snook og Kieran Culkin rökuðu hárið af meðleikara sínum Jeremy Strong eftir að tökunum á síðasta þættinum í fjórðu og síðustu seríunni af Succession lauk. Myndband af athæfinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima eftir að síðasti þátturinn var sýndur í sjónvarpi síðastliðinn sunnudag. Aðdáendur höfðu beðið eftir síðasta þættinum með mikilli eftirvæntingu. Jóhannes Haukur Jóhannesson fór með stórt hlutverk í seríunni sem sýnd er á Stöð 2 og tókst að lauma að frægum Fóstbræðrabrandara. Þættirnir eru margverðlaunaðir og hverfast um milljarðamæringana í Roy fjölskyldunni sem eru meirihlutaeigendur í fjölmiðlaveldinu WayStar RoyCo, sem minnir glettilega mikið á bandarísku sjónvarpsstöðina Fox. Sú er einmitt í eigu milljarðamæringsins Rupert Murdoch. Með helstu hlutverk fara Brian Cox, Jeremy Strong, Sarah Snook og Kieran Culkin. Þættirnir hafa lengi haft ákveðna Íslandstengingu en önnur sería þáttanna var að hluta tekin upp á Íslandi og mætti Jeremy Strong í hlutverki Kendall Roy til landsins. Lék Ingvar E. Sigurðsson í stóru aukahlutverki í þeirri seríu. @thehook Kieran Culkin, Sarah Snook and crew members shave Jeremy Strong s head on the final day of Succession #behindthescenes #succession #finale #hbo #jeremystrong #kieranculkin #sarahsnook #fyp #foryoupage #kendallroy #shivroy #romanroy original sound - The Hook Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Myndband af athæfinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima eftir að síðasti þátturinn var sýndur í sjónvarpi síðastliðinn sunnudag. Aðdáendur höfðu beðið eftir síðasta þættinum með mikilli eftirvæntingu. Jóhannes Haukur Jóhannesson fór með stórt hlutverk í seríunni sem sýnd er á Stöð 2 og tókst að lauma að frægum Fóstbræðrabrandara. Þættirnir eru margverðlaunaðir og hverfast um milljarðamæringana í Roy fjölskyldunni sem eru meirihlutaeigendur í fjölmiðlaveldinu WayStar RoyCo, sem minnir glettilega mikið á bandarísku sjónvarpsstöðina Fox. Sú er einmitt í eigu milljarðamæringsins Rupert Murdoch. Með helstu hlutverk fara Brian Cox, Jeremy Strong, Sarah Snook og Kieran Culkin. Þættirnir hafa lengi haft ákveðna Íslandstengingu en önnur sería þáttanna var að hluta tekin upp á Íslandi og mætti Jeremy Strong í hlutverki Kendall Roy til landsins. Lék Ingvar E. Sigurðsson í stóru aukahlutverki í þeirri seríu. @thehook Kieran Culkin, Sarah Snook and crew members shave Jeremy Strong s head on the final day of Succession #behindthescenes #succession #finale #hbo #jeremystrong #kieranculkin #sarahsnook #fyp #foryoupage #kendallroy #shivroy #romanroy original sound - The Hook
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira