Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2023 20:01 Freyja Karín Þorvarðardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir mættu í Bestu upphitunina. stöð 2 sport Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira