Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:32 Xavi Hernandez og Leo Messi léku lengi saman en munu þeir vinna aftur saman hjá Barcelona? Getty/Xavier Bonilla Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira