Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:00 Edin Terzic, þjálfari Borussia Dortmund, reynir að hughreysta Jude Bellingham eftir að liðið missti af þýska meistaratitlinum. AP/Bernd Thissen Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira