Fyrsta áætlunarflug kínverskrar farþegaþotu Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. maí 2023 11:41 Kínverska farþegaþotan C919 á Hongqiao-flugvelli áður en hún flaug jómfrúarferð sína. AP/Ding Ting Farþegaþota smíðuð af kínverskum flugvélaframleiðenda flaug fyrsta áætlunarflug sitt frá Sjanghæ til Peking á sunnudag. Kínverjar hyggjast veita risum á borð við Boeing og Airbus samkeppni á flugvélamarkaði með vélinni. Flugvélin sem ber nafnið C919 er smíðuð af kínverska framleiðandanum COMAC og hefur verið í framleiðslu í sextán ár. C919 hefur hámarksdrægni upp á rúmlega 5.500 kílómetra og á að geta borið á milli 158 og 168 farþega. COMAC greindi frá því að tólf hundruð C919 þotur hafi verið pantaðar og að fyrirtækið hyggist smíða 150 þotur á hverju ári næstu fimm árin. Að sögn ríkismiðilsins China Daily ferðuðust 130 farþegar með C919-þotunni í jómfrúarflugferðinni sem var á vegum China Eastern Airlines. Þotan lagði af stað á sunnudagsmorgun frá Hongqiao-flugvelli í Sjanghæ og lenti tæpum tveimur tímum síðar í Peking. Á hlið flugvélarinnar mátti lesa orðin „Heimsins fyrsta C919“. Þrátt fyrir að COMAC framleiði flesta hluti þotunnar er hún ekki alkínversk framleiðsla af því lykilpartar hennar eru sumir framleiddir af vestrænum framleiðendum, til dæmis hreyflarnir. Fréttir af flugi Samgöngur Kína Tengdar fréttir Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Flugvélin sem ber nafnið C919 er smíðuð af kínverska framleiðandanum COMAC og hefur verið í framleiðslu í sextán ár. C919 hefur hámarksdrægni upp á rúmlega 5.500 kílómetra og á að geta borið á milli 158 og 168 farþega. COMAC greindi frá því að tólf hundruð C919 þotur hafi verið pantaðar og að fyrirtækið hyggist smíða 150 þotur á hverju ári næstu fimm árin. Að sögn ríkismiðilsins China Daily ferðuðust 130 farþegar með C919-þotunni í jómfrúarflugferðinni sem var á vegum China Eastern Airlines. Þotan lagði af stað á sunnudagsmorgun frá Hongqiao-flugvelli í Sjanghæ og lenti tæpum tveimur tímum síðar í Peking. Á hlið flugvélarinnar mátti lesa orðin „Heimsins fyrsta C919“. Þrátt fyrir að COMAC framleiði flesta hluti þotunnar er hún ekki alkínversk framleiðsla af því lykilpartar hennar eru sumir framleiddir af vestrænum framleiðendum, til dæmis hreyflarnir.
Fréttir af flugi Samgöngur Kína Tengdar fréttir Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15