Rice vilji fara til Arsenal þrátt fyrir áhuga frá öðrum stórliðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 13:31 Declan Rice gæti gengið í raðir Arsenal í sumar. David Price/Arsenal FC via Getty Images Svo virðist sem Declan Rice, miðjumaður West Ham, vilji ganga í raðir Arsenal í sumar þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München. Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið afar eftirsóttur biti undanfarin tímabil, en hingað til hefur hann haldið tryggð við West Ham. Nú greinir enski miðillinn The Mirror hins vegar frá því að Ricehafi ákveðið að hann vilji fara til Arsenal í sumar. Búist er við því að West Ham leyfi Rice að fara frá félaginu ef lið sem mun leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili er tilbúið að greiða hundrað miljónir punda fyrir leikmanninn. Það samsvarar rúmum 17 milljörðum króna og myndi gera Rice að einum af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 🚨 West Ham and England midfielder Declan Rice would prefer to join Arsenal this summer, with Manchester United, Chelsea and Bayern Munich also interested in the 24-year-old. [Source: Mirror] pic.twitter.com/pdiV85Sa5W— Transfer HQ (@Transfer__HQ) May 27, 2023 Eins og áður segir er Arsenal þó ekki eina liðið sem er á höttunum á eftir Rice. Lið á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München hafa einnig áhuga á því að tryggja sér þjónustu miðjumannsins, en hann virðist þó sjálfur vilja ganga í raðir Arsenal. Rice hefur leikið 203 leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim tíu mörk. Þá á hann einnig að baki 41 leik fyrir enska landsliðið þar sem hann er fyrir löngu orðinn fastamaður. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið afar eftirsóttur biti undanfarin tímabil, en hingað til hefur hann haldið tryggð við West Ham. Nú greinir enski miðillinn The Mirror hins vegar frá því að Ricehafi ákveðið að hann vilji fara til Arsenal í sumar. Búist er við því að West Ham leyfi Rice að fara frá félaginu ef lið sem mun leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili er tilbúið að greiða hundrað miljónir punda fyrir leikmanninn. Það samsvarar rúmum 17 milljörðum króna og myndi gera Rice að einum af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 🚨 West Ham and England midfielder Declan Rice would prefer to join Arsenal this summer, with Manchester United, Chelsea and Bayern Munich also interested in the 24-year-old. [Source: Mirror] pic.twitter.com/pdiV85Sa5W— Transfer HQ (@Transfer__HQ) May 27, 2023 Eins og áður segir er Arsenal þó ekki eina liðið sem er á höttunum á eftir Rice. Lið á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München hafa einnig áhuga á því að tryggja sér þjónustu miðjumannsins, en hann virðist þó sjálfur vilja ganga í raðir Arsenal. Rice hefur leikið 203 leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim tíu mörk. Þá á hann einnig að baki 41 leik fyrir enska landsliðið þar sem hann er fyrir löngu orðinn fastamaður.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira