Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 10:01 Vinícius Júnior hefur mátt þola ítrekaða kynþáttafordóma í spænsku úrvalsdeildinni. Aitor Alcalde Colomer/Getty Images Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Eins og áður hefur verið fjallað um hér á Vísi varð Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Valencia í leik liðanna síðastliðinn sunnudag. Vinícius hefur ítrekað látið í sér heyra varðandi kynþáttafordóma í spænsku deildinni, enda ekki í fyrsta sinn sem leikmaðurinn verður fyrir slíku. Í kjölfarið ákvað spænska úrvalsdeildin, La Liga, að refsa Valencia fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Refsingin fól í sér að félagið þyrfti að loka hluta stúkunnar í næstu fimm leikjum og greiða 45 þúsund evrur í sekt. After an appeal, the partial closure of Valencia's stadium has also been reduced from five to three matches.#BBCFootball pic.twitter.com/drcsmi1e5b— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2023 Félagið hafði tíu daga til að áfrýja ákvörðuninni, sem og það gerði. Félagið sagði refsinguna „óhóflega, óréttláta og foræmalausa.“ La Liga hefur því ákveðið að milda refsingu félagsins og Valenca þarf nú að loka hluta stúkunnar í þremur leikjum í stað fimm og sektin hefur lækkað niður í 27 þúsund evrur sem samsvarar rétt rúmlega fjórum milljónum króna. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Eins og áður hefur verið fjallað um hér á Vísi varð Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Valencia í leik liðanna síðastliðinn sunnudag. Vinícius hefur ítrekað látið í sér heyra varðandi kynþáttafordóma í spænsku deildinni, enda ekki í fyrsta sinn sem leikmaðurinn verður fyrir slíku. Í kjölfarið ákvað spænska úrvalsdeildin, La Liga, að refsa Valencia fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Refsingin fól í sér að félagið þyrfti að loka hluta stúkunnar í næstu fimm leikjum og greiða 45 þúsund evrur í sekt. After an appeal, the partial closure of Valencia's stadium has also been reduced from five to three matches.#BBCFootball pic.twitter.com/drcsmi1e5b— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2023 Félagið hafði tíu daga til að áfrýja ákvörðuninni, sem og það gerði. Félagið sagði refsinguna „óhóflega, óréttláta og foræmalausa.“ La Liga hefur því ákveðið að milda refsingu félagsins og Valenca þarf nú að loka hluta stúkunnar í þremur leikjum í stað fimm og sektin hefur lækkað niður í 27 þúsund evrur sem samsvarar rétt rúmlega fjórum milljónum króna.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30
Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59
Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31