Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 08:00 Jürgen Klopp segir það ekki skipta máli á hvaða dögum Evrópuleikir séu spilaðir. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira