Aldís Amah verður ný rödd Vodafone Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 13:35 Aldís Amah tekur við hlutverkinu af leikarnum Vali Frey Einarssyni. Aðsend Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur tekið við sem rödd Vodafone og mun því tala fyrir vörumerkið í auglýsingum fyrirtækisins. Aldís tekur við hlutverkinu af leikaranum Vali Frey Einarssyni sem hefur lesið inn á auglýsingar fyrirtækisins síðustu ár. Í tilkynningu segir að Aldís Amah hafi verið að gera það gott í leikaraheiminum á síðustu árum og meðal annars verið tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Eddu-verðlaunahátíðinni 2023 fyrir hlutverk sitt í spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýnd var á Stöð 2. Haft er eftir Lilju Kristínu Birgisdóttur, forstöðumanni markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, að veruleg ánægja sé með að fá Aldísi Amah inn sem nýja rödd Vodafone. „Hún smellpassar við nýjan tón vörumerkisins. Svo er líka gaman að brjóta löngu tímabært blað, en Aldís er fyrsta konan sem er föst vörumerkjarödd fyrir fjarskiptafélag á Íslandi.“ Þá er haft eftir Aldísi að Vodafone hafi verið fyrsta símafyrirtækið sem hún hafi átt í viðskiptum við. „Ég er meira að segja ennþá með sama númerið. Ég er spennt og þakklát fyrir traustið. Það er mikil gjöf að fá að taka við af Vali og mun gera mitt besta til að fylla í hans flottu fótspor,“ segir Aldís Amah. Raddirnar mætast á fjölum Borgarleikhússins Greint var frá því í síðustu viku að Aldís Amah myndi fara með eitt aðalhlutverkanna í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu sem verður settur upp í Borgarleikhúsinu í upphafi næsta árs. Þar mun Aldís Amah leika á móti Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, Hönsu, sem er með það að ferilskránni að vera rödd Ríkisútvarpsins. Má því segja að raddirnar muni leiða saman hesta sína í söngleiknum sem byggir á gríðarvinsælli plötu kanadísku söngkonunnar Alanis Morrisette, Jagged Little Pill, sem kom út árið 1995. Vísir er í eigu Sýnar. Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Fjarskipti Tengdar fréttir Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Aldís Amah hafi verið að gera það gott í leikaraheiminum á síðustu árum og meðal annars verið tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Eddu-verðlaunahátíðinni 2023 fyrir hlutverk sitt í spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýnd var á Stöð 2. Haft er eftir Lilju Kristínu Birgisdóttur, forstöðumanni markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, að veruleg ánægja sé með að fá Aldísi Amah inn sem nýja rödd Vodafone. „Hún smellpassar við nýjan tón vörumerkisins. Svo er líka gaman að brjóta löngu tímabært blað, en Aldís er fyrsta konan sem er föst vörumerkjarödd fyrir fjarskiptafélag á Íslandi.“ Þá er haft eftir Aldísi að Vodafone hafi verið fyrsta símafyrirtækið sem hún hafi átt í viðskiptum við. „Ég er meira að segja ennþá með sama númerið. Ég er spennt og þakklát fyrir traustið. Það er mikil gjöf að fá að taka við af Vali og mun gera mitt besta til að fylla í hans flottu fótspor,“ segir Aldís Amah. Raddirnar mætast á fjölum Borgarleikhússins Greint var frá því í síðustu viku að Aldís Amah myndi fara með eitt aðalhlutverkanna í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu sem verður settur upp í Borgarleikhúsinu í upphafi næsta árs. Þar mun Aldís Amah leika á móti Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, Hönsu, sem er með það að ferilskránni að vera rödd Ríkisútvarpsins. Má því segja að raddirnar muni leiða saman hesta sína í söngleiknum sem byggir á gríðarvinsælli plötu kanadísku söngkonunnar Alanis Morrisette, Jagged Little Pill, sem kom út árið 1995. Vísir er í eigu Sýnar.
Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Fjarskipti Tengdar fréttir Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00