Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 14:01 Systkinin Gunnar, Kristín og Teitur Vísir/Samsett mynd Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á heimasíðu félagsins en Halldór Rúnar Karlsson er nýr formaður deildarinnar. Ljóst er að Örlyggssyni og dóttur verður því ekki að finna í stjórn félagsins næstu árin en ásamt þeim gengu þeir Agnar Mar Gunnarsson, Brenton Birmingham og Einar Jónsson einnig úr stjórn deildarinnar. Agnar Mar er einnig afkomandi Örlygsættarinnar en móðir hans er Hulda Örlygsdóttir, systir Teits, Gunnars og Kristínar. Þó er Eyrún Ósk Elvarsdóttir, dóttir Huldu Örlygsdóttur, ný í stjórn deildarinnar. Kristín Örlygsdóttir varð árið 2019 fyrsta og eina konan til þessa til þess að gegna embætti formanns körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Á þeim tíma tók hún við formannskeflinu af Friðriki Ragnarssyni en hún var síðan endurkjörin formaður deildarinnar í mars árið 2021. Bræður Kristínar, þeir Gunnar- og Teitur Örlygssynir eiga sér ríka sögu með körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Þeir léku saman á sínum tíma með liði félagsins, hafa setið í stjórn þess og þá hefur Teitur áður starfað sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Enn fremur er Teitur sigursælasti leikmaður íslensk körfubolta frá upphafi en á sínum leikmannaferli varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík. Nýja stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur skipa: Halldór Karlsson – formaður Meðstjórnendur:Vala Rún VilhjálmsdóttirHafsteinn SveinssonGeirný GeirsdóttirJón Haukur HafsteinssonEyrún Ósk ElvarsdóttirÓlafur Bergur Ólafsson Varastjórn:Emma Hanna EinarsdóttirÁrni EinarssonMargrét SörensenRagnar ÞórHilmar Þór ÆvarssonÍsak Ragnarsson Er nýrri stjórn óskað velfarnaðar í komandi verkefnum í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Njarðvíkur. „Ljóst er að talsverðar breytingar eru að verða hjá liðunum okkar í Subway-deildinni og því forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. *Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Eyrúnu Ósk Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á heimasíðu félagsins en Halldór Rúnar Karlsson er nýr formaður deildarinnar. Ljóst er að Örlyggssyni og dóttur verður því ekki að finna í stjórn félagsins næstu árin en ásamt þeim gengu þeir Agnar Mar Gunnarsson, Brenton Birmingham og Einar Jónsson einnig úr stjórn deildarinnar. Agnar Mar er einnig afkomandi Örlygsættarinnar en móðir hans er Hulda Örlygsdóttir, systir Teits, Gunnars og Kristínar. Þó er Eyrún Ósk Elvarsdóttir, dóttir Huldu Örlygsdóttur, ný í stjórn deildarinnar. Kristín Örlygsdóttir varð árið 2019 fyrsta og eina konan til þessa til þess að gegna embætti formanns körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Á þeim tíma tók hún við formannskeflinu af Friðriki Ragnarssyni en hún var síðan endurkjörin formaður deildarinnar í mars árið 2021. Bræður Kristínar, þeir Gunnar- og Teitur Örlygssynir eiga sér ríka sögu með körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Þeir léku saman á sínum tíma með liði félagsins, hafa setið í stjórn þess og þá hefur Teitur áður starfað sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Enn fremur er Teitur sigursælasti leikmaður íslensk körfubolta frá upphafi en á sínum leikmannaferli varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík. Nýja stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur skipa: Halldór Karlsson – formaður Meðstjórnendur:Vala Rún VilhjálmsdóttirHafsteinn SveinssonGeirný GeirsdóttirJón Haukur HafsteinssonEyrún Ósk ElvarsdóttirÓlafur Bergur Ólafsson Varastjórn:Emma Hanna EinarsdóttirÁrni EinarssonMargrét SörensenRagnar ÞórHilmar Þór ÆvarssonÍsak Ragnarsson Er nýrri stjórn óskað velfarnaðar í komandi verkefnum í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Njarðvíkur. „Ljóst er að talsverðar breytingar eru að verða hjá liðunum okkar í Subway-deildinni og því forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. *Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Eyrúnu Ósk
Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira