Dæmdi úrslitaleik HM og nú úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2023 23:30 Szymon Marciniak dæmir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Visionhaus/Getty Images Pólverjinn Szymon Marciniak mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Inter og Manchester City sem fram fer á Atatürk-vellinum í Istanbúl í Tyrklandi þann 10. júní. Hinn 42 ára gamli Marciniak hefur stýrt átta leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Þar á meðal síðari leiknum í einvígi Manchester City og Real Madríd. Hann hefur ekki dæmt úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hann var fjórði dómari í úrslitaleiknum vorið 2018. Paweł Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz, báðir frá Póllandi, verða aðstoðardómarar leiksins á meðan Istvan Kovacs frá Rúmeníu verður fjórði dómari leiksins. Marciniak hefur átt frábært ár og dæmdi úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína hafði betur gegn Frakklandi. The referees for this season's UEFA club finals:#UCLfinal: Szymon Marciniak #UWCLfinal: Cheryl Foster #UELfinal: Anthony Taylor #UECLfinal: Carlos Del Cerro Grande Full story: — UEFA (@UEFA) May 22, 2023 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hefst kl. 19.00 á laugardaginn 10. júní. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Marciniak hefur stýrt átta leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Þar á meðal síðari leiknum í einvígi Manchester City og Real Madríd. Hann hefur ekki dæmt úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hann var fjórði dómari í úrslitaleiknum vorið 2018. Paweł Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz, báðir frá Póllandi, verða aðstoðardómarar leiksins á meðan Istvan Kovacs frá Rúmeníu verður fjórði dómari leiksins. Marciniak hefur átt frábært ár og dæmdi úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína hafði betur gegn Frakklandi. The referees for this season's UEFA club finals:#UCLfinal: Szymon Marciniak #UWCLfinal: Cheryl Foster #UELfinal: Anthony Taylor #UECLfinal: Carlos Del Cerro Grande Full story: — UEFA (@UEFA) May 22, 2023 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hefst kl. 19.00 á laugardaginn 10. júní. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira