Reynisfjara sögð áttunda besta strönd heims Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 14:29 Reynisfjara er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Vísir/Vilhelm Reynisfjara hefur verið valin á lista yfir fimmtíu bestu strandir á jörðinni. Fjaran er sögð áttunda besta ströndin samkvæmt nýjum lista, The World‘s 50 Best Beaches. Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt. Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt.
Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05
Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59