Bassaleikari The Smiths er látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2023 07:40 Andy Rourke á frumsýningu í New York í lok síðasta árs. Getty Andy Rourke, bassaleikari ensku sveitarinnar The Smiths, er látinn, 59 ára að aldri. Gítarleikari sveitarinnar, Johnny Marr, greinir frá andlátinu á Twitter í dag, en Rourke hafði um árabil glímt við krabbamein í brisi. „Andy verður minnst af þeim sem þekktu hann sem indæl og falleg sál og einstaklega hæfileikaríkur tónlistarmaður af aðdáendum,“ segir Marr sem biður einnig um næði fyrir þá sem voru nákomnir Rourke til að syrgja. It is with deep sadness that we announce the passing of Andy Rourke after a lengthy illness with pancreatic cancer. Andy will be remembered as a kind and beautiful soul by those who knew him and as a supremely gifted musician by music fans. We request privacy at this sad time pic.twitter.com/KNehQxXoFz— Johnny Marr (@Johnny_Marr) May 19, 2023 Enska rokksveitin The Smiths var mynduð í Manchester í Englandi árið 1982 og voru það söngvari sveitarinnar, Morrissey, og gítarleikarinn Marr sem skrifuðu flest lög sveitarinnar. Rourke spilaði meðal annars á bassa í frægustu lögum sveitarinnar, eins og This Charming Man og There is a Light That Never Goes Out, sem og að hafa spilað með Morrissey eftir að The Smiths leystist upp árið 1987. Í seinni tíð spilaði Rourke einnig með hinni írsku Dolores O’Riordan, söngkonu The Cranberries, sem lést 2018. Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Gítarleikari sveitarinnar, Johnny Marr, greinir frá andlátinu á Twitter í dag, en Rourke hafði um árabil glímt við krabbamein í brisi. „Andy verður minnst af þeim sem þekktu hann sem indæl og falleg sál og einstaklega hæfileikaríkur tónlistarmaður af aðdáendum,“ segir Marr sem biður einnig um næði fyrir þá sem voru nákomnir Rourke til að syrgja. It is with deep sadness that we announce the passing of Andy Rourke after a lengthy illness with pancreatic cancer. Andy will be remembered as a kind and beautiful soul by those who knew him and as a supremely gifted musician by music fans. We request privacy at this sad time pic.twitter.com/KNehQxXoFz— Johnny Marr (@Johnny_Marr) May 19, 2023 Enska rokksveitin The Smiths var mynduð í Manchester í Englandi árið 1982 og voru það söngvari sveitarinnar, Morrissey, og gítarleikarinn Marr sem skrifuðu flest lög sveitarinnar. Rourke spilaði meðal annars á bassa í frægustu lögum sveitarinnar, eins og This Charming Man og There is a Light That Never Goes Out, sem og að hafa spilað með Morrissey eftir að The Smiths leystist upp árið 1987. Í seinni tíð spilaði Rourke einnig með hinni írsku Dolores O’Riordan, söngkonu The Cranberries, sem lést 2018.
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira