Heiðra minningu Njalla með tónleikum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:00 Njáll Þórðarson var hljómborðsleikari til margra ára hjá nokrum hljómsveitum. Hann lést eftir baráttu við krabbamein árið 2018. Aðsent Næstkomandi laugardag munu þrjár af vinsælustu sveitaballahljómsveitum landsins, Vinir vors og blóma, Land og synir og Sóldögg stíga á stokk í Háskólabíói og heiðra minningu hljómborðsleikara síns og vinar Njáls Þórðarsonar. Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira