Mismunandi leiðir til að stunda kynlíf án samfara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. maí 2023 20:00 Kynlíf er svo miklu meira en innsetning typpi og leikfanga í píku eða rass. Getty Elskendur eiga það til að festast í sömu rútínunni í kynlífi eins og svo mörgu öðru í lífinu. Kynlíf getur verið leikur og skemmtun án þess að snúast eingöngu um samfarir eða innsetningu typpis eða leikfanga í leggöng eða rass. Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman! Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman!
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01
Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30