Formúla 1 aflýsir keppnishelgi sinni í Imola Aron Guðmundsson skrifar 17. maí 2023 12:00 Ljóst er að ökumenn, þar með talið sjöfaldi heimsmeistarinn Sir Lewis Hamilton, setjast undir stýri í Imola um helgina. Vísir/EPA Mikil úrkoma og flóð hafa orðið til þess að aðstandendur Formúlu 1 mótaraðarinnar hafa tekið þá ákvörðun að fresta keppnishelgi sinni á Imola um komandi helgi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mótaröðinni. Formúla 1 sendir baráttukveðjur til íbúa svæðisins sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum úrkomunnar og flóða. Fyrr í dag hafði aðstandendum Formúlu 1 verið gert að halda sig fjarri brautarsvæðinu. Santerno áin liggur með fram brautarsvæðinu sem keppa átti á og hefur rauð viðvörun vegna flóða og hástreymi árinnar verið gefin út. The decision has been taken not to proceed with the Grand Prix weekend in Imola#EmiliaRomagnaGP #F1 pic.twitter.com/4taauGnFEA— Formula 1 (@F1) May 17, 2023 „Eftir fundarhöld milli forráðamanna Formúlu 1, forseta FIA og yfirvalda á svæðinu hefur verið ákveðið að halda ekki til streitu komandi keppnishelgi á Imola. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að ekki verður hægt að tryggja öryggi þeirra sem keppnishelgina sækja,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Formúlu 1. Flætt hefur inn í ýmsar byggingar á brautarsvæði en sjálft þjónustusvæði brautarinnar ku vera í góðu lagi. Svona er ástandið í Cesena, suður af Emilia Romagna brautarsvæðinu í ImolaVísir/EPA Ekki er ljóst á þessari stundu hvort röskunin fyrir Formúlu 1 liðin sökum rýmingarinnar sé mikil. Á hefðbundnum miðvikudegi, fyrir keppnishelgi í mótaröðinni, hefðu liðin verið að klára undirbúning og setja upp búnað áður en ökumenn myndu mæta á svæðið á fimmtudegi. Næsta keppnishelgi Formúlu 1 mun því fara fram í Mónakó dagana 26.-28. maí næstkomandi. Tengdar fréttir Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mótaröðinni. Formúla 1 sendir baráttukveðjur til íbúa svæðisins sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum úrkomunnar og flóða. Fyrr í dag hafði aðstandendum Formúlu 1 verið gert að halda sig fjarri brautarsvæðinu. Santerno áin liggur með fram brautarsvæðinu sem keppa átti á og hefur rauð viðvörun vegna flóða og hástreymi árinnar verið gefin út. The decision has been taken not to proceed with the Grand Prix weekend in Imola#EmiliaRomagnaGP #F1 pic.twitter.com/4taauGnFEA— Formula 1 (@F1) May 17, 2023 „Eftir fundarhöld milli forráðamanna Formúlu 1, forseta FIA og yfirvalda á svæðinu hefur verið ákveðið að halda ekki til streitu komandi keppnishelgi á Imola. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að ekki verður hægt að tryggja öryggi þeirra sem keppnishelgina sækja,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Formúlu 1. Flætt hefur inn í ýmsar byggingar á brautarsvæði en sjálft þjónustusvæði brautarinnar ku vera í góðu lagi. Svona er ástandið í Cesena, suður af Emilia Romagna brautarsvæðinu í ImolaVísir/EPA Ekki er ljóst á þessari stundu hvort röskunin fyrir Formúlu 1 liðin sökum rýmingarinnar sé mikil. Á hefðbundnum miðvikudegi, fyrir keppnishelgi í mótaröðinni, hefðu liðin verið að klára undirbúning og setja upp búnað áður en ökumenn myndu mæta á svæðið á fimmtudegi. Næsta keppnishelgi Formúlu 1 mun því fara fram í Mónakó dagana 26.-28. maí næstkomandi.
Tengdar fréttir Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00