„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 16. maí 2023 22:13 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. FH Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. „[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“ Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
„[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“
Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16