„Guðfaðir pókersins“ er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 18:04 Doyle Brunson var einn af þekktustu pókerspilurum heims. Ethan Miller/Getty Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023 Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sjá meira
Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023
Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sjá meira