„Guðfaðir pókersins“ er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 18:04 Doyle Brunson var einn af þekktustu pókerspilurum heims. Ethan Miller/Getty Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023 Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira
Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023
Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira